1.7.2008 | 11:47
Blindflug - improvisation
On the 3rd of júlí Arna Vals will perform "Blindflug" in Eyjafjarðarsveit.
A vocal improvisation accompanied by the natures sounds of Eyjafjordur.
Place: The old bridges over Eyjafjardar river bridge nr.1 from the east side (vadlaheiði megin)
Take-off:03.07.08 kl. 23.25
Estimated arrival:
04.07.08 kl.00.01
Arna comments on her performance:
"On the 3rd of júlí at 23.25 it is 45 years since I flew into this world.
A persons life is somewhat like a "blindflug" or improvistation and our mind and sences are the means of flying that we have to trust upon. The landing gear is not always perfect... sometimes we have a soft landing and sometimes we end on our stomaches.
... we were not born with wings like birds but we start to use our vocal cords as soon as we start to breath and a humans voice can fly of into the vastness just like that although our bodies stay put.
Improvisation = BlindflugI would like to try if I can fly in Eyjafjardarsveit."
Icelandic original text:
3.júlí
Arna Vals
Blindflug í Eyjafjarðarsveit
Raddspuni við undirleik eyfirskrar náttúru
Flugtak:
Gömlu brýrnar yfir Eyjafjörð
brú nr.3
Brottfarartími
03.07.08 kl. 23.25
Áætlaður lendingartími:
04.07.08 kl.00.01
3. júlí klukkan 23.25 eru 45 ár síðan ég flögraði inn í þennan heim.
Ævi manns er einskonar blindflug og hugur okkar og skynjun þau flugtæki sem við verðum að treysta á. Lendingarbúnaðurinn er ekki alltaf í lagi... stundum komum við mjúkt niður en stundum fáum við magalendingar.
... við fæðumst ekki með vængi eins og fuglarnir en þenjum raddböndin við fyrsta andardrátt og mannsröddin getur flogið og á augabragði sent okkur út í víðáttuna þó líkaminn sé kyrr.
Spuni = Blindflug
Ég vil láta reyna á hvort ég geti tekið flugið í Eyjafjarðarsveit.
Flokkur: Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:08 | Facebook
Athugasemdir
I will fly to Iceland on the 3rd of july and land in the evening and will unfortunately pass the performance. Best greetings from Dubrovnik,
Hlynur Hallsson, 1.7.2008 kl. 15:04
you're excused...
george 1.7.2008 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.